Breiðdalssetur ses - Gamla Kaupfélagið - Sæberg 1 - 760 Breiðdalsvík - Kt. 620311-1110 - info(hjá)breiddalssetur.is

Safnið er lokað yfir veturinn en reynt er að opna fyrir hópa og vísindamenn ef pantað er með góðum fyrirvara, með tölvupósti  eða í síma 862 4348.

Fyrsta kennsluferð í Breiðdalssetri, Edinborgarháskóla

Í ágúst 2009 er fyrsta kennsluferð háskóla á vegum Dr. Þorvaldur Þorðarson, fyrirverandi nemandi GPL. Walkers í Hawaii, nú starfandi sem kennari við Edinborgarháskóla. Með þeim er Dr. Ian Gibson, einn af fyrstum nemendum Walkers á Íslandi sem er að vinna við flokkun og uppsetning Walkergagna (mynd fyrir neðan).

Meira um Ian Gibson og rannsóknir hans                Nokkrar myndir úr kennsluferðinni hér

Gibson2009Edinborg2009