Til að heiðra minningu breska jarðfræðingsins George P.L. Walkers og vekja áhuga á jarðfræði Austurlands, mun Breiðdalssetur standa fyrir málþingi um jarðfræði Austurlands helgina 30.-31. ágúst 2014. Málþingið mun bera titillinn„Í fótspor Walkers“og er laugardagurinn ætlaður til fyrirlestra og sunnudagurinn í skoðanaferð um Berufjörð og Breiðdal.

Upplýsingar á íslensku

walker    

Alcoa Fjárðarál styrkir verkefnið  alt

 

 

Í ár hefði G.P.L. Walker orðið níræður. Í tilefni þess verður haldið málþing

í Breiðdalssetri laugardaginn 5. mars kl 13:30. Þar flytja þrír jarðfræðingar

stutt erindi, meðal annars um "Jarðhitaleit á Austurlandi."

afmli-5-mars-2016-fyrirlestrar

Fleiri greinar...

  • 1
  • 2