The geologist Dr. David Henry Blake, collaborator of George P.L. Walker passed away on 10th June 2014 in Australia. To honour him and his contribution to the research of the Geology of Eastern Iceland, the flags at Breiðdalssetur were put on half-mast the day before his funeral, 16th of June. We like to express our condolences to his family.

david blake16-6-14

Frá 3.-6. maí dvöldu jarðfræðinemar frá Washington and Lee Unversity, USA, hér á Breiðdalsvík og notuðu sér þekkingu starfsmanna og aðstæður setursins, þó lítið í góða veðrinu. Auk þess gaf háskólinn Breiðdalssetur tvo smásjár sem virka vel. Þökkum prófessor David Harbor kærlega fyrir framlagið!

img 20170505 165251

img 20170504 212526

Prof David Harbor