Skip to main content

Fyrsta handbók um jarðfræði Austurlands

Fyrsta handbók sem gerð hefur verið um jarðfræði Austurlands er enn í vinnslu. (Seinkun v. veikinda). Bókin er skrifuð á ensku og heitir „A Guidebook to the Geology of East Iceland“. Hún er gefin út í stærðinni A5, um 140 blaðsíður. Útgefandi er Breiðdalssetur ses á Breiðdalsvík. Aðalhöfundur bókarinnar er Martin Gasser frá Sviss sem var starfsmaður Breiðdalsseturs árin 2012–2018. Meðhöfundar eru fimm að tölu:Christa M. Feucht, verkefnastjóri Breiðdalsseturs 2012–2018; Þorvaldur Þórðarson, prófessor í jarðfræði við HÍ og stjórnarmaður Breiðdalsseturssíðan 2012; Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur emeritus við HÍ; Jóhann Helgason, jarðfræðingur hjá Landmælingum Íslands og Lúðvík E.Gústafsson, jarðfræðingur hjá Sambandi íslenskrasveitarfélaga.

Grein í Glettingi 70 um útfgáfu bókarinnar 

handbok1inngang page001 566x800  Sill.IMGP9869 6

Vinstri: Títilsíða handbókarinnar. Hægri: Mynd úr bókinni sem sýnir syllu sem troðaðist í gegnum hraunlagastafla fyrir ofan Breiðdalsvík.

Til að panta bókina hafið samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., einnig er hægt að fá bókina rafrænt.

  • Created on .
  • Hits: 1692