Breiddalseldstod snid

Mynd eftir Martin Gasser 2016, með upplýsingum frá Walker 1963

Breiðdalseldstöð var virkt eldfjall fyrir rúmlega 9 milljón árum, hún liggur á milli Berufjarðar og Breiðdals í landi Djúpavogshrepps og Breiðdalshrepps. Jöklarnir á ísöld hafa rofið landslagið þannig að hægt er að sjá inn í kulnaða eldstöðina. Ísöld lauk fyrir rúmlega 12.000 árum. Fleiri en 10 slíkar eldstöðvar finnast á Austurlandi. Sérstaða Breiðdalseldstöðvar er hins vegar að hægt er að keyra í kringum hana, ganga upp að henni og yfir hana. Nánast öll stig í lífi eldfjallsins eru sjáanleg einhvers staðar á því svæði sem hér er lýst. Það er einstök upplifun að ganga og skoða sig um "í innviðum eldfjalls“ eins og hægt er í tilfelli þessarar eldstöðvar. Skýrsla vegna tillögunar má sjá hér

Steingervingar á Íslandi

steingervingar fundarstadir H  279.2 Silicified wooHolmatindur 1956 GPLW Steingervingur Snorri Jonsson Lodmundarfj

Grein:

Leifur A. Símonarson, 1990. Fyrstu landspendýraleifarnar úr íslenskum tertíerlögum . Náttúrufræðingurinn 59, 189-195.

Leifur A. Símonarson og Jón Eiríksson, 2012. Steingervingar og setlög á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 82, 13-25.

Grétar Jónsson, 2013. Steingervingurinn úr Þúríðarárgili. Glettingur 60, 16-19.  

Hvernig var tertíertímabilið á Íslandi? Grein eftir Háskóla Íslands.

Málþing um steingervinga, 26. ágúst 2017 erindi aðgengilegt hér

Hellir á Austurlandi

Starfsmaður Breiðdalsseturs mælti út og kortlagði þrjá hella á Austurlandi eftir ósk heimamönnum: Skriðnahellir við Borgarfjörð eystra í maí 2016, Þjófahola í Álftafirði í júní 2016 og Hellir á Fljótsdalsheiði í september 2017. Martin Gasser er reyndur hellarannsóknamaður. Niðurstöðvar má sjá hér fyrir neðan.

SKRIÐNAHELLIR í Njárðvík við Borgarfjörð eystra

skridnahellir planskridna combined skridnahellir 23 5 16   

Myndband eftir Hlýn Sveinsson sem grafaði upp hellinn, en hann fór undir skriðu árið 1992

Ruv frétt frá 23.5.2016 

 

 ÞJÓFAHOLA í Álftafirði

thjofaholathjofahola alftafj thjofahola lodrett  teikna thjofahola

Ruv frétt frá 16.7.2016           Frétt á heimasíðu Djúpavogshrepps

 "Leiðangursmyndbönd" eftir Andrés Skúlason:

Þjófahola Álftafirði Djúpavogshreppi 5 juní´2016 1 þáttur   -   Þjófahola 2 þáttur Martin sígur niður  

Þjófahola 3 þáttur   -   Þjófahola uppdráttur ferðalok

 

HELLIR Fljótsdalsheiði, Fljótsdalshéraði

 Myndir fylgja

thorthordarson 2013

Thor intro and mid atlanctic ridge

Tillingshagaflikruberg / Blábjörg, Berufjörður Austurland -1: Allment

Tillingshagaflikruberg / Blábjörg, Berufjörður Austurland - 2: Flikrubegsbotn

Tillingshagaflikruberg / Blábjörg, Berufjörður, Austurland - 3: Áhrif vatns

Breiðdalseldstöðin, Austurland - botn eldstöðvarinnar

Askja og snið í gegnum eldfjallinu, Askja Breiðdalseldstöðvar - Austurland

Heil leiðangursferð með Þorvaldi Þórðarsyni, Ísland 2013

 

2017 - Glettingur 68 - Norðfjarðargöng, Walker og jarðfræði í 60 ár (1957-2017) - Jóhannsdóttir ofl.  Glettingur 68

2016 - Glettingur 67 - Samfagnaður í Breiðdalssetri v. níræðisafmælis GPL Walker - Feucht ofl.                         Glettingur67

2015 - Glettingur 64-Silfurberg – grunn nútímasamfélagsins er að finna á Austurlandi,Málþing í Breiðdalssetri - Feucht ofl. Glettingur 64

2015 - Glettingur 63 - Eldstöðvakerfið í Bárðarbungu - Gasser ofl. Glettingur63

2014 - Glettingur 62 - nóv 14 - Eldgos í Holuhrauni, Martin Gasser og fl. Glettingur62

Heimasíða Glettings www.glettingur.is

Skrá yfir greinar eftir Walker og nemendur hans sem tengjast jarðfræði Austurlands á árunum 1950-1980

Walker 1959. The Geology of the Reyðarfjörður Area, Eastern Iceland.

Walker 1960. Zeolite zones and dike distribution in relation to the structure of the basalts of eastern Iceland.

Walker 1962. Tertiary welded tuffs in eastern Iceland.

Walker 1963. The Breiðdalur central volcano, eastern Iceland.

Walker 1964. Geological investigations in eastern Iceland.

Walker 1974. The Structure of Eastern Iceland.

Eldstöðvar á Austurlandi

Walker 1957 East Iceland litir  Gudmundsson 2015  Eldst

Eftir Walker 1959                        Frá Guðmundssyni 2015                    Drawing by Martin Gasser 2015

Eldgos í Holuhrauni

thorvaldur thordarson 0 Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og stjórnmaður Breiðdalsseturs, upplýsar staðan beint frá sprungunni í Holuhrauni, 6.9.2014 .

vinna vi hrauni Martin jarðfræðingur Breiðdalsseturs við vinnu á gossvæðinu (í samstarf við rannsóknarhóp HÍ), 7.9.2014.

 

Fréttir um eldgos í Holuhrauni:

https://www.facebook.com/jardvis?fref=ts

https://www.facebook.com/pages/Bardarbunga-Volcano-B%C3%A1r%C3%B0arbunga-Volcano/1398176740404849

http://ruv.is/bardarbunga

enska:

http://ruv.is/volcano

skrida Askja  Flodbylgja Askja
Vinstri: Efri myndin sýnir berghlaupssvæðið í Öskju þremur dögum fyrir hlaupið. Neðri myndin er tekin fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Útlína hlaupsins er teiknuð á myndina. Mýnd Ármann Höskuldsson / Jón Kristinn Helgason.
Hægri: Skriðan olli lík­lega fjór­um flóðbylgj­um í vatn­inu. Mikið rof varð við þenn­an at­b­urð og brún­irn­ar geta því verið stór­hættu­leg­ar. Mynd ​Gunn­ar Víðis­son.
 
Jarðfræðingur Breiðdalsseturs fór í Öskju þann 30. júlí 2014 til að skoða skriðu sem féll aðfarandi nótt 21. júlí 2014 og oldi 3-4 flóðbylgjur í Öskuvatni sem náði yfir á Viti. Náttúrustofa Austurlands lánaði Breiðdalssetur mælitæki til að mæla sýrustig og leiðni vatnsins.
Öskjuvatn, Ólafsgígar 65,0365°N/16,7878°W                   Víti 65,047°N/16,7249°W
T 1,9°C                                                                                T 23,4°C
pH 7,88                                                                                pH 3,19
Conductivity 643 µS/cm                                                      Conductivity 1325 µS/cm
 
askja 30 7 14  IMGP0353  IMGP0256  IMGP0196
Myndir teknar á svæðinu 30.7.2014
Veðrið: Norðanátt, rigning og sjókoma, stutt tímabil (<5min) sólskin.  Fjallatoppar voru alltaf í skýum.

 
Glettingur 10 Hafrahvamma- og Dimmugljúfur 1tbl 1996

Glettingur 17-18 Annáll Fljótsdalsvirkjunar - 2 og 3tbl 1998

Glettingur 17-18 Eyjabakkajökull - 2 og 3tbl 1998

Glettingur 17-18 Snæfell- Eldfjall á gosbelti framtíðar 2 og 3tbl 1998

Glettingur 22 Jarðgas til eldsneytis á Austurlandi - 1tbl 2000

Glettingur 22 Ókennileg himinflug lendir á leirum Lagarins - 1tbl 2000

Glettingur 22 Sigið í Þjófaholu í Álftafirði - 1tbl 2000

Glettingur 25 Höfunda og efnisskrá 1-10 árgangs Glettings 4 tbl 2000

Glettingur 26 Berghlaup eða bergsil 1 tbl 2001

Glettingur 27-28 Framhlaup Brúarjökuls á sögulegum tíma 2-3 tbl 2001

Glettingur 27-28 Gljúrfrin miklu og Kárahnjúkar 2-3 tbl 2001

Glettingur 27-28 Saga jökulhörfunar og forns jökullóns sunnan Kárahnjúka 2-3 tbl 2001

Glettingur 27-28 Sethjallar sunnan Kárahnjúka 2-3 tbl 2001

Glettingur 27-28 Vesturöræfi 2-3 tbl 2001

Glettingur 30 Heitir dagar við Berufjörð 2 tbl 2002

Glettingur 30 Stefán Einarsson prófessor frá Höskuldstöðum 2 tbl 2002

Glettingur 31 Um silfurberg frá Helgustöðum og þróun vísinda 3 tbl 2002

Glettingur 32 Gamla Kaupfélagið og Stefánsstofa 1 tbl 2003

Glettingur 33 Steinbogi í Reyðarfirði 2 tbl 2003

Glettingur 34 Ferð í Skrúð 3 tbl 2003

Glettingur 34 Furðulegt náttúrufyrirbæri í Borgarfirði eystra 3 tbl 2003

Glettingur 34 Hengifoss mældur 3 tbl 2003

Glettingur 35 Skáldsöguleg skýrsla um samfélag og persónur á umbrotatímum 1 tbl 2004

Glettingur 36 Silfurberg-Helgi-Hallgrimss-2004

Glettingur 37 Söguleg skýrsla um samfélag og persónur á umbrotatímum (leiðrétting) 3 tbl 2004

Glettingur 39-40 Öræfajökull - brot úr jarðfræði og sögu eldfjallsins 2-3 tbl 2005

Glettingur 44 Vatnajökulsþjóðgarður 1 tbl 2007

Glettingur 45-46 Brúarjökull 2-3 tbl 2007

Glettingur 45-46 Haukssstaða- og Giljahólar á Jökuldal 2-3 tbl 2007

Glettingur 45-46 Tímasetningar á rofi Dimmugljúfra 2-3 tbl 2007

Glettingur 47 Með eitur í blóðinu 1 tbl 2008

Glettingur 48 Fögur náttúrumyndun í jarðfræðilega örskotsstund 2 tbl 2008

Glettingur 48 Í steinasafni Petru á Stöðvarfirði 2 tbl 2008

Glettingur 49 Grjótbrúin á Jöklu við Selland 3 tbl 2008

Glettingur 49 Ævintýralegt upphaf Breiðdalsseturs 3 tbl 2008

Glettingur 50 Rannsóknarverkefnið við Brúarjökul 2003-2005 1 tbl 2009

Glettingur 50 Steingervingar í jaspis í Breiðdal 1 tbl 2009

Glettingur 52 Jörðin bókstaflega logaði 2 tbl 2010

Glettingur 52 Myndun og mótun lands við Brúarjökul 2 tbl 2010

Glettingur 55-56 Aldursgreining skelja við Selfljót 1-2 tbl 2011

Glettingur 55-56 Ágrip af jarðsögu Borgarfjarðar og Loðmundarfjarðar 1-2 tbl 2011

Glettingur 55-56 Dyrfjöll 1-2 tbl 2011

Glettingur 55-56 Dyrfjöll náttúrugarður - verðug viðurkenning á einstöku landsvæði 1-2 tbl 2011

Glettingur 55-56 Hvítserkur - fjall sem myndaðist í setskál 1-2 tbl 2011

Glettingur 55-56 Jarðminjagarður og verndun jarðminja 1-2 tbl 2011

Glettingur 60 Steingervingurinn úr Þuríðargili 1 tbl 2013

Glettingur 60 Sundlaugin í Selárdal 1 tbl 2013

Glettingur 62-Eldgos í Holuhrauni- Gasser et al 2 tbl- 2014

Glettingur 63-Eldstöðvakerfið í Bárðarbungu - Gasser et al 1 tbl -2015

Glettingur 64-Silfurberg – Grunn nútímasamfélagsins er að finna á Austurlandi,Málþing í Breiðdalssetri - Feucht et al 2tbl 2015

Glettingur 65-66-Brot af jarðfræði Vopnafjarðar. Geirsson-1.-2. tbl. 2016

Glettingur 65-66-Jarðhitaleit á Austurlandi í aldursfjórðung - í minningu George P.L. WalkersSmarason - Smárason 1.-2. tbl. 2016

Glettingur 67 – Samfagnaður í Breiðdalssetri vegna níræðisafmælis Dr. George Patrick Leonard Walkers-Feucht et al-3. tbl 2016

Glettingur 68 - Norðfjarðargöng, Walker og jarðfræði í 60 ár (1957–2017)